Hálf milljón níu þrepa sjálfskiptinga innkallaðar Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 11:45 Níu gíra sjálfskipting ZF. Íhlutaframleiðandinn ZF mun brátt innkalla níu þrepa sjálfskiptingar sínar sem í notkun eru í meira en 500.000 bílum. Meðal merkja sem lenda í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover en innköllunin er vegna galla í tengibúnaði skynjara, en gallinn getur leitt til þess að skiptingin fari í hlutlausan við hvaða aðstæður sem er. Viðgerðin er einföld í sjálfu sér þar sem einungis þarf að einangra betur vírana og verður innköllunin gerð hjá viðeigandi umboðum. Bílarnir sem innköllunin nær til í Bandaríkjunum eru Jeep Cherokee 2014-16, Jeep Renegade 2015-16, Chrysler 200 2015-17, RAM ProMaster City 2015-16, Fiat 500X 2016, Range Rover Evoque 2014-17, Land Rover Discovery 2015-17, Acura TLX V6 2015-17 og Honda Pilot 2015-16. Athygli vekur að fyrir nokkrum vikum innkallaði FCA 410.000 bíla vegna samskonar galla á vírum í vélbúnaði bíla sinna. Frá þessu er grein á vefnum billinn.is. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Íhlutaframleiðandinn ZF mun brátt innkalla níu þrepa sjálfskiptingar sínar sem í notkun eru í meira en 500.000 bílum. Meðal merkja sem lenda í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover en innköllunin er vegna galla í tengibúnaði skynjara, en gallinn getur leitt til þess að skiptingin fari í hlutlausan við hvaða aðstæður sem er. Viðgerðin er einföld í sjálfu sér þar sem einungis þarf að einangra betur vírana og verður innköllunin gerð hjá viðeigandi umboðum. Bílarnir sem innköllunin nær til í Bandaríkjunum eru Jeep Cherokee 2014-16, Jeep Renegade 2015-16, Chrysler 200 2015-17, RAM ProMaster City 2015-16, Fiat 500X 2016, Range Rover Evoque 2014-17, Land Rover Discovery 2015-17, Acura TLX V6 2015-17 og Honda Pilot 2015-16. Athygli vekur að fyrir nokkrum vikum innkallaði FCA 410.000 bíla vegna samskonar galla á vírum í vélbúnaði bíla sinna. Frá þessu er grein á vefnum billinn.is.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent