Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla 26. ágúst 2016 16:00 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian fór í frí á dögunum með vinkonum sínum til Mexíkó og fengu aðdáendur hennar að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Kim skellti sér meðal annars í tennis með vinkonu sinni í nokkuð óhefðbundum fatnað og vakti mikla athygli fyrir, en hún var húðlitum nærfötum á vellinum. Kim er þekkt fyrir að taka sjálfsmyndir og gaf meira að segja út bók á síðasta ári sem var eingöngu með sjálfsmyndum af henni. Hún nýtti að sjálfsögðu tækifærið í fríinu og tók fjöldann allan af sjálfsmyndum og deildi með aðdáendum sínum. Hún lét það þó ekki duga heldur birti einnig myndband á instagram reikningi sínum þar sem hún var að hrista á sér olíuborinn afturendann. Ekki voru allir jafn ánægðir með þetta uppátæki hennar og fannst sumum nóg komið á instagram reikningi hennar. Sitt sýnist hverjum um Kim og þennan fræga afturenda. Kim með vinkonum sínumglamour/skjáskotGaman hjá Kim á ströndinniglamour/skjáskotKim að taka sjálfsmyndglamour/skjáskotKim Kardashian í tennis.glamour/skjáskot #kim #kimkardashian #kimkardashianwest #kimksnapchat #kimksnapchats #kimkardashiansnapchat #kkw #girls #beauty #london #paris #milan #newyork #la #miami #atlanta #snapchat #kimye #kuwtk #mexico #vacation #summerbody #twerk A video posted by Kim Kardashian Snapchats (@kimksnapchats) on Aug 19, 2016 at 4:29pm PDT Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Kim Kardashian fór í frí á dögunum með vinkonum sínum til Mexíkó og fengu aðdáendur hennar að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Kim skellti sér meðal annars í tennis með vinkonu sinni í nokkuð óhefðbundum fatnað og vakti mikla athygli fyrir, en hún var húðlitum nærfötum á vellinum. Kim er þekkt fyrir að taka sjálfsmyndir og gaf meira að segja út bók á síðasta ári sem var eingöngu með sjálfsmyndum af henni. Hún nýtti að sjálfsögðu tækifærið í fríinu og tók fjöldann allan af sjálfsmyndum og deildi með aðdáendum sínum. Hún lét það þó ekki duga heldur birti einnig myndband á instagram reikningi sínum þar sem hún var að hrista á sér olíuborinn afturendann. Ekki voru allir jafn ánægðir með þetta uppátæki hennar og fannst sumum nóg komið á instagram reikningi hennar. Sitt sýnist hverjum um Kim og þennan fræga afturenda. Kim með vinkonum sínumglamour/skjáskotGaman hjá Kim á ströndinniglamour/skjáskotKim að taka sjálfsmyndglamour/skjáskotKim Kardashian í tennis.glamour/skjáskot #kim #kimkardashian #kimkardashianwest #kimksnapchat #kimksnapchats #kimkardashiansnapchat #kkw #girls #beauty #london #paris #milan #newyork #la #miami #atlanta #snapchat #kimye #kuwtk #mexico #vacation #summerbody #twerk A video posted by Kim Kardashian Snapchats (@kimksnapchats) on Aug 19, 2016 at 4:29pm PDT
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour