Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:48 Caster Semenya. Vísir/Getty Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sigur Caster Semenya var mjög öruggur en hún er ein umdeildasti frjálsíþróttamaður heimsins enda var mikið deilt um á sínum tíma hvort að hún væri kona eða karl. Caster Semenya kom í mark á 1:55,29 mínútum og setti nýtt suður-afrískt met. Hún var meira en sekúndu á undan Francine Niyonsaba frá Búrúndí sem fékk silfrið. Margaret Wambui frá Kenýa náði síðan bronsinu. Suður-Afríkumenn voru búnir að bíða í 64 ár eftir að kona tæki gull í frjálsum íþróttum en Caster Semenya jafnaði þarna afrek Ester Brand sem vann gull í hástökki á ÓL í Helsinki 1952. Caster Semenya bætti sig um eitt sæti frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún varð að sætta sig við silfrið á eftir Mariyu Savinovu frá Rússlandi. Melissa Bishop frá Kanada og Maryna Arzamasava frá Hvíta-Rússlandi sem unnu undanriðilinn sem Aníta Hinriksdóttir var í enduðu í 4. (Bishop) og 7. sæti (Arzamasava). Það nægði ekki Melissa Bishop að setja kanadískt met því hún missti af bronsinu.Vísir/GettySigurinn var öruggur.Vísir/GettyVerðlaunahafarnirVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira