Renault Clio sigraði í sparaksturskeppni FÍB Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2016 17:01 Ökumenn BL í sparaksturskeppninni. Renault Clio, fimm manna fólksbíll með 1,5 l dísilvél sigraði í sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu í lok síðasta mánaðar. Bíllinn, sem Sigurður Stefánsson, sölumaður hjá BL ók 380 km leið norður til Akureyrar eyddi aðeins 4,03 lítrum á hverja 100 km og kostaði ferðalagið því aðeins 2.740 krónur. Fleiri bílar frá BL stóðu sig vel. Þannig varð BMW X1, sem Knútur Steinn Kárason vörustjóri hjá BL ók, í öðru sæti í sínum flokki (4D) með eyðslu sem nam 4,96 lítrum á hundraði og Subaru Outback með Skúla K. Skúlason, framkvæmdastjóra sölusviðs BL, undir stýri í því þriðja með 5,67 lítra eyðslu norður yfir heiðar. Í flokki 5D röðuðu Hyundai Santa Fe og Nissan Navara sér í 1. og 2. sæti, þar sem Santa Fe með Ragnar Stein Sigþórsson hjá Hyundai í Garðabæ við stjórvölinn, eyddi 7,1 lítra á hundraði, og Navara með Hörð Harðarson sölustjóra undir stýri fór með 7,6 lítra á hverja 100 km, nokkru minna en Toyota Hilux. Í nokkrum flokkum keppti aðeins einn bíll í hverjum, þar á meðal í 1D þar sem Hyundai i20 keppti. Var hann því sjálfskjörinn sigurvegari í sínum flokki. Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent
Renault Clio, fimm manna fólksbíll með 1,5 l dísilvél sigraði í sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu í lok síðasta mánaðar. Bíllinn, sem Sigurður Stefánsson, sölumaður hjá BL ók 380 km leið norður til Akureyrar eyddi aðeins 4,03 lítrum á hverja 100 km og kostaði ferðalagið því aðeins 2.740 krónur. Fleiri bílar frá BL stóðu sig vel. Þannig varð BMW X1, sem Knútur Steinn Kárason vörustjóri hjá BL ók, í öðru sæti í sínum flokki (4D) með eyðslu sem nam 4,96 lítrum á hundraði og Subaru Outback með Skúla K. Skúlason, framkvæmdastjóra sölusviðs BL, undir stýri í því þriðja með 5,67 lítra eyðslu norður yfir heiðar. Í flokki 5D röðuðu Hyundai Santa Fe og Nissan Navara sér í 1. og 2. sæti, þar sem Santa Fe með Ragnar Stein Sigþórsson hjá Hyundai í Garðabæ við stjórvölinn, eyddi 7,1 lítra á hundraði, og Navara með Hörð Harðarson sölustjóra undir stýri fór með 7,6 lítra á hverja 100 km, nokkru minna en Toyota Hilux. Í nokkrum flokkum keppti aðeins einn bíll í hverjum, þar á meðal í 1D þar sem Hyundai i20 keppti. Var hann því sjálfskjörinn sigurvegari í sínum flokki.
Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent