Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Ritstjórn skrifar 17. september 2016 12:00 Myndir/Eygló Gísladóttir Það er óhætt að segja að Iðnó hafi verið troðfull í gær af glöðum tískusýningargestum sem fögnuðu frumsýningu á nýrri fatalínu Geysis í Iðnó. Salurinn var bæði þéttsetinn og staðinn og almennt góð stemming fyrir fatalínunni sem vakti lukku. Fleiri myndir frá viðburðinum má finna í myndasafni neðst í fréttinni og ljósmyndari er Eygló Gísladóttir. Glamour Tíska Mest lesið Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Það er óhætt að segja að Iðnó hafi verið troðfull í gær af glöðum tískusýningargestum sem fögnuðu frumsýningu á nýrri fatalínu Geysis í Iðnó. Salurinn var bæði þéttsetinn og staðinn og almennt góð stemming fyrir fatalínunni sem vakti lukku. Fleiri myndir frá viðburðinum má finna í myndasafni neðst í fréttinni og ljósmyndari er Eygló Gísladóttir.
Glamour Tíska Mest lesið Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour