Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour