Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Guðsteinn Bjarnason skrifar 14. september 2016 07:00 Kjósendur Demókrata eldast og menntast hraðar en kjósendur Repúblikana. vísir/epa Breytingar á bandarísku þjóðinni undanfarin ár og áratugi endurspeglast með ólíkum hætti í fylgi stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins. Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Samkvæmt nýrri athugun frá Pew Research Center hefur kjósendahópur Demókrataflokksins fylgt þessari þróun hraðar en landsmeðaltalið, en kjósendahópur Repúblikanaflokksins hefur hins vegar dregist aftur úr. Þannig hafa kjósendur Demókrataflokksins orðið menntaðri hraðar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hraðar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hraðar. Kjósendur Repúblikana hafa aftur á móti orðið menntaðri hægar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hægar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hægar. Þessu er þó öfugt farið með aldurinn, því kjósendahópur Demókrata hefur elst hægar en landsmeðaltalið á meðan kjósendahópur Repúblikana hefur elst hraðar. Þetta hefur þó ekki breytt því að enn segjast 48 prósent skráðra kjósenda hneigjast til að kjósa Demókrata og 44 prósent segjast hneigjast til að kjósa Repúblikana. Þessi hlutföll hafa haldist óbreytt síðan 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Breytingar á bandarísku þjóðinni undanfarin ár og áratugi endurspeglast með ólíkum hætti í fylgi stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins. Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Samkvæmt nýrri athugun frá Pew Research Center hefur kjósendahópur Demókrataflokksins fylgt þessari þróun hraðar en landsmeðaltalið, en kjósendahópur Repúblikanaflokksins hefur hins vegar dregist aftur úr. Þannig hafa kjósendur Demókrataflokksins orðið menntaðri hraðar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hraðar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hraðar. Kjósendur Repúblikana hafa aftur á móti orðið menntaðri hægar og trúhneigð þeirra hefur minnkað hægar en landsmeðaltalið, auk þess sem hlutfall hvítra hefur minnkað hægar. Þessu er þó öfugt farið með aldurinn, því kjósendahópur Demókrata hefur elst hægar en landsmeðaltalið á meðan kjósendahópur Repúblikana hefur elst hraðar. Þetta hefur þó ekki breytt því að enn segjast 48 prósent skráðra kjósenda hneigjast til að kjósa Demókrata og 44 prósent segjast hneigjast til að kjósa Repúblikana. Þessi hlutföll hafa haldist óbreytt síðan 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. 12. september 2016 14:30
Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. 8. september 2016 06:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent