Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en tillaga uppstillingarnefndar flokksins vegna komandi þingkosninga var samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag.
Framboðslistinn er þannig skipaður:
1. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, Reykjavík.
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Skaftárhreppi.
3. Daníel E. Arnarsson, háskólanemi, Hafnarfjörður.
4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ.
5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjar.
6. Þorvaldur Örn Árnason, eftirlaunamaður, Reykjanesbæ.
7. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi, Höfn í Hornafirði.
8. Gunnar Þórðarson, tónskáld, Reykjavík.
9. Hildur Ágústsdóttir, kennari, Rangárþing eystra.
10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ.
11. Einar Sindri Ólafsson, háskólanemi, Selfossi.
12. Ida Løn, framhaldsskólakennari, Ölfusi.
13. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarkona, Hafnarfirði.
14. Einar Bergmundur Arnbjörnsson, þróunarstjóri, Ölfusi.
15. Anna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfoss.
16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður, Vestmannaeyjar.
17. Steinarr Guðmundsson, verkamaður, Höfn í Hornafirði.
18 Svanborg Jónsdóttir, dósent, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
19. Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík.
20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Ari Trausti leiðir lista VG í Suðurkjördæmi
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
