Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour