Glamour hefur tekið saman nokkur dress sem hægt er að nota til þess að fá enn meiri innblástur til þess að klæða sig eins og Clinton. Rauður er greinilega vinsæll litur fyrir komandi árstíðir og því greinilegt að hún er með puttann á púlsinum.
Það verður spennandi að sjá hvaða aðra liti hún kemur til með að klæðast á næstu kappræðum.







