Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál 25. september 2016 16:29 Gunnar Már í leik með Fjölni fyrr í sumar. vísir/vilhelm Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Fjölnis var niðurlútur eftir tapið gegn Stjörnunni á heimavelli í dag. Hann ósáttur með Þorvald Árnason dómara leiksins og vildi meina að Fjölnismenn hefðu átt að fá þrjár vítaspyrnur í leiknum. „Mér fannst við spila ágætlega en það er víst ekki nóg, við verðum að skora mörk. Það verður gaman að kíkja á nokkur atriði í leiknum og mér fannst ekkert falla með okkur í dag. Þetta er helvíti sárt,“ sagði Gunnar Már þegar Vísir náði tali af honum eftir leikinn í dag. Fjölnismenn vildu fá vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar Hörður Árnason fékk boltann í höndina inni í teig heimamanna. „Í tvígang fá þeir boltann í höndina. Í fyrri hálfleik er skotið og boltinn á leið í átt að marki og hann fær boltann í höndina og stoppar hann. Í seinni hálfleik er hann á leið út með boltann og með höndina langt frá líkamanum og fær boltann í hana.“ „Í þriðja skiptið þegar Tóti er á undan Baldri í boltann og hann þrumar undir hælinn á honum. Af hverju er þetta ekki víti? Þetta væri aukaspyrna úti á velli. Þetta óþolandi hvað dómarar eru, jæja ég ætla ekki að segja það. Ég vona að þeir kíki á þetta en hann dæmir hvort sem er bara næsta leik og ekkert mál,“ bætti Gunnar við. Fjölnismenn eru komnir niður í 5.sæti deildarinnar eftir úrslit dagsins og þurfa að treysta á úrslit í öðrum leikjum ætli þeir sér Evrópusæti á næsta ári. „Ég met það þannig að við séum búnir að missa þetta úr okkar höndum. Við erum bara búnir að klúðra þessu. Að sjálfsögðu förum við í Blikaleikinn til þess að gera okkar besta en þegar maður þarf að treysta á úrslit hjá öðrum þá er það vonlaust,“ sagði Gunnar Már að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Fjölnis var niðurlútur eftir tapið gegn Stjörnunni á heimavelli í dag. Hann ósáttur með Þorvald Árnason dómara leiksins og vildi meina að Fjölnismenn hefðu átt að fá þrjár vítaspyrnur í leiknum. „Mér fannst við spila ágætlega en það er víst ekki nóg, við verðum að skora mörk. Það verður gaman að kíkja á nokkur atriði í leiknum og mér fannst ekkert falla með okkur í dag. Þetta er helvíti sárt,“ sagði Gunnar Már þegar Vísir náði tali af honum eftir leikinn í dag. Fjölnismenn vildu fá vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar Hörður Árnason fékk boltann í höndina inni í teig heimamanna. „Í tvígang fá þeir boltann í höndina. Í fyrri hálfleik er skotið og boltinn á leið í átt að marki og hann fær boltann í höndina og stoppar hann. Í seinni hálfleik er hann á leið út með boltann og með höndina langt frá líkamanum og fær boltann í hana.“ „Í þriðja skiptið þegar Tóti er á undan Baldri í boltann og hann þrumar undir hælinn á honum. Af hverju er þetta ekki víti? Þetta væri aukaspyrna úti á velli. Þetta óþolandi hvað dómarar eru, jæja ég ætla ekki að segja það. Ég vona að þeir kíki á þetta en hann dæmir hvort sem er bara næsta leik og ekkert mál,“ bætti Gunnar við. Fjölnismenn eru komnir niður í 5.sæti deildarinnar eftir úrslit dagsins og þurfa að treysta á úrslit í öðrum leikjum ætli þeir sér Evrópusæti á næsta ári. „Ég met það þannig að við séum búnir að missa þetta úr okkar höndum. Við erum bara búnir að klúðra þessu. Að sjálfsögðu förum við í Blikaleikinn til þess að gera okkar besta en þegar maður þarf að treysta á úrslit hjá öðrum þá er það vonlaust,“ sagði Gunnar Már að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira