Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Ritstjórn skrifar 22. september 2016 14:30 Krullurnar eru að koma sterkari inn í veturinn en oft áður. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang
Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour