Renault Zoe með 320 km drægni í París Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2016 12:40 Renault Zoe. Litli rafmagnsbíllinn Renault Zoe sem selst hefur mjög vel á meginlandi Evrópu fær myndarlega uppfærslu á næstunni hvað drægni bílsins varðar og verður hún kynnt á komandi bílasýningu í París. Núverandi Zoe bíll er með 145 km drægni, en með nýjum rafhlöðum frá LG fer drægnin í 320 kílómetra, sem er rúmlega tvöföldun. Renault seldi 18.469 Zoe bíla í Evrópu í fyrra, en það er um 20% allra seldra rafmagnsbíla í álfunni það ár. Hann var með 55% hlutdeild seldra rafmagnsbíla í Frakklandi í fyrra. Þó lítill sé mun þessi nýja gerð Zoe kosta 22.400 Evrur, en með því fylgja ekki rafhlöður bílsins sem eigendur bílanna leigja fyrir 49 Evrur á mánuði. Kuapendur Zoe fá reyndar endurgreiðslu frá franska ríkinu við kaup á Zoe og slíkar endurgreiðslur eru líka við lýði í nokkrum öðrum Evrópulöndum, svo endanlegt kaupverð bílsins er nokkru lægra en 22.400 Evrur. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent
Litli rafmagnsbíllinn Renault Zoe sem selst hefur mjög vel á meginlandi Evrópu fær myndarlega uppfærslu á næstunni hvað drægni bílsins varðar og verður hún kynnt á komandi bílasýningu í París. Núverandi Zoe bíll er með 145 km drægni, en með nýjum rafhlöðum frá LG fer drægnin í 320 kílómetra, sem er rúmlega tvöföldun. Renault seldi 18.469 Zoe bíla í Evrópu í fyrra, en það er um 20% allra seldra rafmagnsbíla í álfunni það ár. Hann var með 55% hlutdeild seldra rafmagnsbíla í Frakklandi í fyrra. Þó lítill sé mun þessi nýja gerð Zoe kosta 22.400 Evrur, en með því fylgja ekki rafhlöður bílsins sem eigendur bílanna leigja fyrir 49 Evrur á mánuði. Kuapendur Zoe fá reyndar endurgreiðslu frá franska ríkinu við kaup á Zoe og slíkar endurgreiðslur eru líka við lýði í nokkrum öðrum Evrópulöndum, svo endanlegt kaupverð bílsins er nokkru lægra en 22.400 Evrur.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent