Þjálfaður sporhundur tekur þátt í leitinni að Guðmundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. september 2016 18:29 Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug til Bíldudals með björgunarsveitafólk og sporhund af höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag til að taka þátt í leitinni að Guðmundi. Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að björgunarsveitar á Vestfjörðum og Vesturlandi hafi verið kallaðar út laust fyrir hádegi í dag til að leita að Guðmundi. TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar flutti svo sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til að leggja leitarfólkinu fyrir vestan lið. Með í för var þjálfaður sporhundur og tekur hann nú þátt í leitinni ásamt björgunarfólkinu og þremur leitarhundum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum verður leit haldið áfram fram í myrku og staðan þá metin. Lögreglan kallar eftir öllum mögulegum upplýsingum frá þeim sem vita nokkuð um ferðir Guðmundar frá því í nótt en hægt er að ná í lögregluna á Vestfjörðum í síma 444-0400. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Liðsauki sendur vestur með þyrlu til að leita að Guðmundi Síðast sást til Guðmundar L. Sverrissonar á fjórða tímanum í nótt. 20. september 2016 15:27 Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði. 20. september 2016 13:13 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að björgunarsveitar á Vestfjörðum og Vesturlandi hafi verið kallaðar út laust fyrir hádegi í dag til að leita að Guðmundi. TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar flutti svo sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til að leggja leitarfólkinu fyrir vestan lið. Með í för var þjálfaður sporhundur og tekur hann nú þátt í leitinni ásamt björgunarfólkinu og þremur leitarhundum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum verður leit haldið áfram fram í myrku og staðan þá metin. Lögreglan kallar eftir öllum mögulegum upplýsingum frá þeim sem vita nokkuð um ferðir Guðmundar frá því í nótt en hægt er að ná í lögregluna á Vestfjörðum í síma 444-0400.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Liðsauki sendur vestur með þyrlu til að leita að Guðmundi Síðast sást til Guðmundar L. Sverrissonar á fjórða tímanum í nótt. 20. september 2016 15:27 Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði. 20. september 2016 13:13 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Liðsauki sendur vestur með þyrlu til að leita að Guðmundi Síðast sást til Guðmundar L. Sverrissonar á fjórða tímanum í nótt. 20. september 2016 15:27
Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði. 20. september 2016 13:13