Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 20:05 Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira
Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09