28,9% aukning í bílasölu í september Finnur Thorlacius skrifar 4. október 2016 11:45 Bílasala gæti náð 20.000 bílum í ár og vöxsturinn um 38% á milli ára. Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent