Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour