Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2016 22:32 Melania Trump. Vísir/AFP Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17
Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40
Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent