Olivia eignaðist stúlku á þriðjudaginn seinasta.Mynd/Getty
Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014.
Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan.