Markmiðið að komast á pall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2016 13:20 Íslenska stúlknaliðið. vísir/ernir Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst á morgun en stúlknalið og blandað lið yngri keppenda Íslands ríða á vaðið. Bæði lið æfðu í Lukna höllinni í dag en hún er á sama stað og Ljudski vrt, heimavöllur fótboltaliðsins FC Maribor sem lék í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2014-15. „Við ætlum að taka því svolítið rólega í dag, aðeins að finna áhöldin, koma okkur í gírinn og sjá hvernig flugþreytan fór með okkur,“ sagði Bjarni Gíslason, þjálfari stúlknaliðsins, þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli fyrir æfinguna í dag. „Á morgun ætlum að keyra á fullu eins og við gerum í úrslitunum. Við búumst við því að komast í úrslit og enda í einum af þremur efstu sætunum,“ sagði Bjarni ennfremur en úrslitin í stúlknaflokki fara fram á föstudaginn. Hann segir að markmiðið sé að ná í verðlaun á mótinu. „Markmiðið er 100% að vera á palli. Sé litið á styrkleika liðanna erum við alveg á toppnum og við eigum góða möguleika á þessu móti. Ef allt fer eins og það á að fara eigum við möguleika á titlinum,“ sagði Bjarni. En mun íslenska liðið brydda upp á einhverjum nýungum á morgun? „Hver og einn einstaklingur er að taka upp nýjar æfingar en þetta er svolítið hefðbundin stökk eins og hjá mörgum liðum,“ sagði Bjarni að lokum.Lukna höllin í Maribor.vísir/ingviþ Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst á morgun en stúlknalið og blandað lið yngri keppenda Íslands ríða á vaðið. Bæði lið æfðu í Lukna höllinni í dag en hún er á sama stað og Ljudski vrt, heimavöllur fótboltaliðsins FC Maribor sem lék í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2014-15. „Við ætlum að taka því svolítið rólega í dag, aðeins að finna áhöldin, koma okkur í gírinn og sjá hvernig flugþreytan fór með okkur,“ sagði Bjarni Gíslason, þjálfari stúlknaliðsins, þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli fyrir æfinguna í dag. „Á morgun ætlum að keyra á fullu eins og við gerum í úrslitunum. Við búumst við því að komast í úrslit og enda í einum af þremur efstu sætunum,“ sagði Bjarni ennfremur en úrslitin í stúlknaflokki fara fram á föstudaginn. Hann segir að markmiðið sé að ná í verðlaun á mótinu. „Markmiðið er 100% að vera á palli. Sé litið á styrkleika liðanna erum við alveg á toppnum og við eigum góða möguleika á þessu móti. Ef allt fer eins og það á að fara eigum við möguleika á titlinum,“ sagði Bjarni. En mun íslenska liðið brydda upp á einhverjum nýungum á morgun? „Hver og einn einstaklingur er að taka upp nýjar æfingar en þetta er svolítið hefðbundin stökk eins og hjá mörgum liðum,“ sagði Bjarni að lokum.Lukna höllin í Maribor.vísir/ingviþ
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira