Duterte snýr sér til Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 13:28 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, og Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, tilkynnti í dag að Filippseyjar hefðu slitið sig frá Bandaríkjunum. Þess í stað ætlar Duterte að snúa sér til Kína, þar sem hann er nú staddur. Kína og Filippseyjar hafa samþykkt að leysa deilur sínar um Suður-Kínahaf með viðræðum. Duterte sagði Bandaríkin hafa „tapað“ og að hann myndi mögulega einnig snúa sér mynda bandalag við Rússland. Þetta sagði Duterte á blaðamannafundi með Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Skömmu áður hafði Duterte fundað með Xi Jingping, leiðtoga Kína. „Ég hef snúið mér að ykkar hugmyndafræði og ég mun mögulega fara til Rússlands líka og segja Putin að við séum þrír á móti öllum heiminum. Kína, Filippseyjar og Rússlands. Það er eina leiðin,“ sagði Duterte. Undir stjórn fyrrum forseta Filippseyja, Benigno Aquino, neituðu Filippseyjar að samþykkja ólögmætt tilkall Kína til Suður-Kínahafs, þar sem þeir hafa byggt fjölmargar eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Árið 2012 hertóku Kínverjar Scarborought skerið sem var innan efnahagslögsögu Filippseyja. Á blaðamannafundinum sagði Duterte að Filippseyjar hefðu grætt lítið á áratugalöngu bandalagi sínu við Bandaríkin. Þá kallaði hann Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, aftur hóruson. Duterte er verulega ósáttur við yfirvöld Bandaríkjanna eftir að Washington, ásamt Sameinuðu þjóðunum, ESB og mannréttindasamtökum, gagnrýndu Duterte fyrir „átak“ hans gegn fíkniefnum. Þúsundir meintra fíkniefnasala og neytanda hafa verið drepnir af lögreglu og vopnuðum gengjum borgara í Filippseyjum á undanförnum mánuðum. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00 Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, tilkynnti í dag að Filippseyjar hefðu slitið sig frá Bandaríkjunum. Þess í stað ætlar Duterte að snúa sér til Kína, þar sem hann er nú staddur. Kína og Filippseyjar hafa samþykkt að leysa deilur sínar um Suður-Kínahaf með viðræðum. Duterte sagði Bandaríkin hafa „tapað“ og að hann myndi mögulega einnig snúa sér mynda bandalag við Rússland. Þetta sagði Duterte á blaðamannafundi með Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Skömmu áður hafði Duterte fundað með Xi Jingping, leiðtoga Kína. „Ég hef snúið mér að ykkar hugmyndafræði og ég mun mögulega fara til Rússlands líka og segja Putin að við séum þrír á móti öllum heiminum. Kína, Filippseyjar og Rússlands. Það er eina leiðin,“ sagði Duterte. Undir stjórn fyrrum forseta Filippseyja, Benigno Aquino, neituðu Filippseyjar að samþykkja ólögmætt tilkall Kína til Suður-Kínahafs, þar sem þeir hafa byggt fjölmargar eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Árið 2012 hertóku Kínverjar Scarborought skerið sem var innan efnahagslögsögu Filippseyja. Á blaðamannafundinum sagði Duterte að Filippseyjar hefðu grætt lítið á áratugalöngu bandalagi sínu við Bandaríkin. Þá kallaði hann Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, aftur hóruson. Duterte er verulega ósáttur við yfirvöld Bandaríkjanna eftir að Washington, ásamt Sameinuðu þjóðunum, ESB og mannréttindasamtökum, gagnrýndu Duterte fyrir „átak“ hans gegn fíkniefnum. Þúsundir meintra fíkniefnasala og neytanda hafa verið drepnir af lögreglu og vopnuðum gengjum borgara í Filippseyjum á undanförnum mánuðum.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00 Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00
Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15
Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40
Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58
Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38