Best klæddu stjörnur vikunnar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 13:45 Lady Gaga kynnti nýjustu plötuna sína í vikunni. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour