Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour