Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour