97 ára Svíi kaupir Mustang GT Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2016 13:59 Það verður enginn of gamall til að leika sér og uppfylla langþráða drauma. Það á sannarlega við Svíann Lennart Ribring sem keypti sér Ford Mustang GT um daginn og endurnýjaði með því kynnin af slíkum bíl, því fyrir 50 árum gerði hann slíkt hið sama. Lennart var einn fyrsti Svíinn sem keyptu sér Mustang fyrir hálfri öld síðan og hefur ást hans á bílnum aldrei minnkað síðan, en nú var bara kominn tími til að fá sér einn nýjan. Ford Mustang GT er 435 hestafla bíll með sinni 5,0 lítra V8 vél og því ætti hinn aldraði Svíi að komast vel úr sporunum. Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá þegar Lennart sækir bíl sinn til Ford í Svíþjóð og þegar hann tekur son sinn í bíltúr á nýja bílnum, en sonur hans er reyndar ekkert unglamb heldur. Lennart kenndi einmitt syni sínum að aka bíl á gamla Mustang bílnum. Ekki slæmur pabbi þar. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Það verður enginn of gamall til að leika sér og uppfylla langþráða drauma. Það á sannarlega við Svíann Lennart Ribring sem keypti sér Ford Mustang GT um daginn og endurnýjaði með því kynnin af slíkum bíl, því fyrir 50 árum gerði hann slíkt hið sama. Lennart var einn fyrsti Svíinn sem keyptu sér Mustang fyrir hálfri öld síðan og hefur ást hans á bílnum aldrei minnkað síðan, en nú var bara kominn tími til að fá sér einn nýjan. Ford Mustang GT er 435 hestafla bíll með sinni 5,0 lítra V8 vél og því ætti hinn aldraði Svíi að komast vel úr sporunum. Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá þegar Lennart sækir bíl sinn til Ford í Svíþjóð og þegar hann tekur son sinn í bíltúr á nýja bílnum, en sonur hans er reyndar ekkert unglamb heldur. Lennart kenndi einmitt syni sínum að aka bíl á gamla Mustang bílnum. Ekki slæmur pabbi þar.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent