Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 12:00 Conor í feld frá Gucci. Instagram/Skjáskot Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour