Mikil mótmæli á götum bandarískra borga vegna kjörs Trump Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2016 10:48 Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Vísir/AFP Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Þúsundir Bandaríkjamanna mótmæltu kjöri Donald Trump á götum bandarískra borga í nótt. Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „Ekki minn forseti“ á meðan aðrir brenndu eftirlíkingar af Trump. Trump hafði nokkuð óvæntan sigur á Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag og mun funda með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu síðar í dag. Þúsundir manna komu saman við Trump Tower í New York í nótt þar sem þeir mótmæltu stefnu Trump í innflytjendamálum, málefnum hinsegin fólks og fóstureyðinga. New York Times segir að fimmtán manns hafi verið handteknir. Í Oakland í Kaliforníu voru rúður í verslunum brotnar og lauslegum hlutum kastað í átt að óeirðalögreglu sem brást við með því að beita táragasi. Þá stöðvuðu mótmælendur umferð á þjóðvegi númer 101 í Los Angeles. Sömu sögu var að segja í Portland í Oregon.Í frétt BBC segir að í Chicago hafi mótmælendur hindrað fólki inngöngu í Trump Tower þar í borg. Einnig var mótmælt í Philadelphia, Boston, Seattle, San Francisco og víðar. Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.Sjá má myndir af mótmælunum í spilurunum að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06 Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15 Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00 Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32 10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Bernie Sanders tjáir sig um Trump Er tilbúinn til að vinna með Trump að því að bæta líf verkamanna. 10. nóvember 2016 08:06
Trump lofar að sýna öllum sanngirni Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár 10. nóvember 2016 07:15
Bandalag hinna gleymdu valdi Trump Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 08:00
Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum. 10. nóvember 2016 08:32
10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. 10. nóvember 2016 07:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent