Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:53 Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Vísir/Getty Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess. Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess.
Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira