Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:53 Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Vísir/Getty Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess. Donald Trump Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess.
Donald Trump Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira