Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 13:15 Þetta tískumóment mun seint gleymast. Myndir/Getty Það muna flestir eftir því þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru par og ákváðu að mæta umvafin gallaefni frá toppi til táar á VMA verðlaunahátíðina árið 2001. Myndir af þeim frá kvöldinu er það sem gerir þau sem par ódauðleg. Timberlake var í viðtali á ástralskri útvarpsstöð þegar hann var spurður hvað hann hefði lært af bransanum frá því að hljómsveitin N'Sync hætti. Hann svaraði að ef að maður klæðist gallaefni við gallaefni þá verði það skjalfest um ókomna tíð. Hann bætti einnig við að þrátt fyrir að það hafi ekki verið raunin hjá þeim árið 2001 að þá er hægt að koma þessu trendi fallega frá sér. Við bíðum því spenntar eftir að Justin mæti aftur í gallajakkafötum á rauða dregilinn. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour
Það muna flestir eftir því þegar Britney Spears og Justin Timberlake voru par og ákváðu að mæta umvafin gallaefni frá toppi til táar á VMA verðlaunahátíðina árið 2001. Myndir af þeim frá kvöldinu er það sem gerir þau sem par ódauðleg. Timberlake var í viðtali á ástralskri útvarpsstöð þegar hann var spurður hvað hann hefði lært af bransanum frá því að hljómsveitin N'Sync hætti. Hann svaraði að ef að maður klæðist gallaefni við gallaefni þá verði það skjalfest um ókomna tíð. Hann bætti einnig við að þrátt fyrir að það hafi ekki verið raunin hjá þeim árið 2001 að þá er hægt að koma þessu trendi fallega frá sér. Við bíðum því spenntar eftir að Justin mæti aftur í gallajakkafötum á rauða dregilinn.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour