Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour