Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2016 11:30 Fljótar fataskiptingar eru ekkert að flækjast fyrir okkar konu. Myndir/Getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var kynnir American Music Awards hátíðarinnar ásamt leikaranum Jay Pharoah. Þau stóðu sig prýðis vel og héldu uppi stemmningunni allt kvöldið á milli verðlaunaafhendinga og tónlistaratriða. Athygli vakti að Gigi klæddist fimm mismunandi dressum á sviðinu. Það verður að teljast ansi vel gert þar sem maður þarf að vera fljótur að skipta um föt á milli atriða. Hún ætti þó að vera orðin vön því enda búin að ganga á tískupöllunum fyrir helstu tískuhús heims á seinustu árum. Gigi klæddist stuttbuxnadragt eftir Julian Macdonald sem sló í gegn.Fyrirsætan klæddist annari flík frá Julian Macdonald, í þetta skiptið þröngur ljós kjóll sem fór líkama hennar afar vel.Á einum tímapunkti skipti Gigi yfir í þennan glitrandi galla.Aðalnúmer kvöldsins var án efa þessi fallegi rauði Versace kjóll.Enn ein skiptingin endaði í þessum fallega svarta langerma kjól.Gigi byrjaði kvöldið á rauða dreglinum í þessum hvíta Roberto Cavalli kjól. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var kynnir American Music Awards hátíðarinnar ásamt leikaranum Jay Pharoah. Þau stóðu sig prýðis vel og héldu uppi stemmningunni allt kvöldið á milli verðlaunaafhendinga og tónlistaratriða. Athygli vakti að Gigi klæddist fimm mismunandi dressum á sviðinu. Það verður að teljast ansi vel gert þar sem maður þarf að vera fljótur að skipta um föt á milli atriða. Hún ætti þó að vera orðin vön því enda búin að ganga á tískupöllunum fyrir helstu tískuhús heims á seinustu árum. Gigi klæddist stuttbuxnadragt eftir Julian Macdonald sem sló í gegn.Fyrirsætan klæddist annari flík frá Julian Macdonald, í þetta skiptið þröngur ljós kjóll sem fór líkama hennar afar vel.Á einum tímapunkti skipti Gigi yfir í þennan glitrandi galla.Aðalnúmer kvöldsins var án efa þessi fallegi rauði Versace kjóll.Enn ein skiptingin endaði í þessum fallega svarta langerma kjól.Gigi byrjaði kvöldið á rauða dreglinum í þessum hvíta Roberto Cavalli kjól.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour