Cheryl Cole staðfestir óléttuna Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2016 10:30 Cher Cole og Liam Payne. Glamour/Getty Breska söngkonan Cheryl Cole á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínum, Liam Payne úr One Direction. Breskir fjölmiðlar hafa verið að velta sér upp úr þessu í langan tíma, hvort söngkonan sé ólétt, en það fór ekki á milli mála í gær þegar parið mætti saman á góðgerðakvöld í London. Cole var í þröngum prjónakjól frá Alexander Wang og brostu þau bæði út að eyrum. Það verður nóg um að vera hjá parinu á næstunni en þau staðfestu samband sitt í febrúar á þessu ári. Til hamingju Cole og Payne!Glamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Breska söngkonan Cheryl Cole á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínum, Liam Payne úr One Direction. Breskir fjölmiðlar hafa verið að velta sér upp úr þessu í langan tíma, hvort söngkonan sé ólétt, en það fór ekki á milli mála í gær þegar parið mætti saman á góðgerðakvöld í London. Cole var í þröngum prjónakjól frá Alexander Wang og brostu þau bæði út að eyrum. Það verður nóg um að vera hjá parinu á næstunni en þau staðfestu samband sitt í febrúar á þessu ári. Til hamingju Cole og Payne!Glamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour