Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld.
Bryndís synti á 26,38 sekúndum sem var lakasti tíminn í undanúrslitunum.
Bryndís var 0,62 sekúndubrotum frá því að komast í úrslit.
Bryndís setti nýtt Íslandsmet í undanrásunum þegar hún synti á 26,22 sekúndum. Hún átti sjálf gamla Íslandsmetið sem var 26,70 sekúndur.
Bryndís komst ekki í úrslit
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti




Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

„Vilja allir spila fyrir Man United“
Enski boltinn

Chelsea upp í fjórða sætið
Enski boltinn