Húsið varð fyrir brunatjóni í sumar en eigin stendur á 811 fermetra lóð. Samkvæmt skipulagi er möguleiki á byggingu á 324 fermetra byggingamagni á lóðinni.
Fasteignamat hússins er sextíu milljónir, en brunabótamatið er 44 milljónir. Eigin var byggð árið 1957 og er staðsett á besta stað á höfuðborgarsvæðinu. Hér að neðan má sjá myndir innan úr húsinu. Efst í fréttinni má sjá myndband sem tekið var af myndatökumanni 365 þegar húsið brann í sumar.



