Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour