Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour