Það er því óhætt að segja að Selena sé ótvíræð drottning Instagram um þessar mundir, þrátt fyrir að hún sé aðeins búin að deila einni mynd á seinustu þremur mánuðum.
Hinar tvær myndirnar sem eru á topp tíu listanum á fótboltamaðurinn Christiano Ronaldo.
Hægt er að sjá listann í heild sinni hér.