Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Hemir Már Pétursson skrifar 17. desember 2016 20:00 Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér. Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér.
Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira