Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. desember 2016 22:30 Pat Symonds, tæknistjóri Williams liðsins. Vísir/Getty Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. Bottas er samningsbundinn Williams en fregnir herma að hann sé fyrstur á óskalista heimsmeistaranna, eftir að Nico Rosberg ákvað að hætta akstri í Formúlu 1. Bottas skrifaði raunar undir nýjan samning hjá Williams í nóvember. Williams liðið hefur hafnað fyrsta tilboði Mercedes liðsins í ökumanninn, ef marka má orðróm um málið. Symonds segir afar mikilvægt að hafa reynslumikinn ökumann eins og Bottas í liðinu, sérstaklega þar sem miklar reglubreytingar eru framundan. Bottas geti verið mikilvægur hlekkur í því að koma nýliðanum Lance Stroll sem fyrst í réttan gír. Stroll verður ökumaður Williams liðsins, en Felipe Massa hætti með liðinu eftir tímabilið. Það má ætla að Williams gæti farið flatt á því að vera með tvo nýliða innanborðs. „Fólk vanmetur oft mikilvægi stöðugleikans innan liðsins. Þrátt fyrir öll þau mælitæki sem við höfum er ökumaðurinn alltaf lykilhlekkur í keðjunni á milli verkfræðinganna og gagnanna sem mælingar sýna,“ sagði Symonds í samtali við Gazzetta dello Sport. „Það er hægt að skipta út öðrum ökumanninum en það er mikilvægt að hafa hinn sem mælistiku, sérstaklega þegar reglurnar eru að breytast eins og gerist 2017. Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á liðið,“ sagði Symonds að lokum. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. Bottas er samningsbundinn Williams en fregnir herma að hann sé fyrstur á óskalista heimsmeistaranna, eftir að Nico Rosberg ákvað að hætta akstri í Formúlu 1. Bottas skrifaði raunar undir nýjan samning hjá Williams í nóvember. Williams liðið hefur hafnað fyrsta tilboði Mercedes liðsins í ökumanninn, ef marka má orðróm um málið. Symonds segir afar mikilvægt að hafa reynslumikinn ökumann eins og Bottas í liðinu, sérstaklega þar sem miklar reglubreytingar eru framundan. Bottas geti verið mikilvægur hlekkur í því að koma nýliðanum Lance Stroll sem fyrst í réttan gír. Stroll verður ökumaður Williams liðsins, en Felipe Massa hætti með liðinu eftir tímabilið. Það má ætla að Williams gæti farið flatt á því að vera með tvo nýliða innanborðs. „Fólk vanmetur oft mikilvægi stöðugleikans innan liðsins. Þrátt fyrir öll þau mælitæki sem við höfum er ökumaðurinn alltaf lykilhlekkur í keðjunni á milli verkfræðinganna og gagnanna sem mælingar sýna,“ sagði Symonds í samtali við Gazzetta dello Sport. „Það er hægt að skipta út öðrum ökumanninum en það er mikilvægt að hafa hinn sem mælistiku, sérstaklega þegar reglurnar eru að breytast eins og gerist 2017. Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á liðið,“ sagði Symonds að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30
Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32