Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 15:49 Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Kristinn Þórarinsson og Aron Örn Stefánsson. Mynd/Sundsamband Íslands Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Strákarnir syntu á 3:39,48 mínútum og bættu tveggja ára landsmet um þrjár og hálfa sekúndu. Gamla metið var sund upp á 3:43.16 mínútu á HM í Doha í desember 2014. Íslensku sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Kristinn Þórarinsson og Aron Örn Stefánsson. Til þess að komast inn í úrslitariðil hefði sveitin þurft að synda á 3:27,47 mínútum. Sundið hjá strákunum var einnig mun hraðara en Íslandmetið en það á sveit ÍRB frá því í síðasta mánuði. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson synti bæði þessi sund og á því þátt í báðum metunum í dag. Skömmu fyrir boðsundið hafði Kristinn Þórarinsson synt 200 metra baksund á 2:02,14 mínútum sem var meira en fjórum sekúndum frá hans besta en dugar honum í 40. sæti í greininni af 54 keppendum. Íslandsmetið í 200 metra baksundi á Örn Arnarson síðan á EM25 á Spáni árið 2000 en Örn synti þá á 1:52,90 mínútum. Til samanburðar þá var síðasti tími inn í úrslitasundið á HM sund upp á 1:51,92 mínútur. Þetta var flott sund hjá strákunum sem þar með hafa allir lokið keppni á HM25. Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. Strákarnir syntu á 3:39,48 mínútum og bættu tveggja ára landsmet um þrjár og hálfa sekúndu. Gamla metið var sund upp á 3:43.16 mínútu á HM í Doha í desember 2014. Íslensku sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Kristinn Þórarinsson og Aron Örn Stefánsson. Til þess að komast inn í úrslitariðil hefði sveitin þurft að synda á 3:27,47 mínútum. Sundið hjá strákunum var einnig mun hraðara en Íslandmetið en það á sveit ÍRB frá því í síðasta mánuði. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson synti bæði þessi sund og á því þátt í báðum metunum í dag. Skömmu fyrir boðsundið hafði Kristinn Þórarinsson synt 200 metra baksund á 2:02,14 mínútum sem var meira en fjórum sekúndum frá hans besta en dugar honum í 40. sæti í greininni af 54 keppendum. Íslandsmetið í 200 metra baksundi á Örn Arnarson síðan á EM25 á Spáni árið 2000 en Örn synti þá á 1:52,90 mínútum. Til samanburðar þá var síðasti tími inn í úrslitasundið á HM sund upp á 1:51,92 mínútur. Þetta var flott sund hjá strákunum sem þar með hafa allir lokið keppni á HM25.
Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira