Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 12:00 Kendall var mest lesin á Vogue.com á árinu. Vísir/Getty Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour
Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour