Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour