Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 20:00 Diane Kruger og Christina Ricci. Glamour/Getty Það er óhætt að segja að gleðin hafi staðið frameftir nóttu hjá stjörnunum í Hollywood sem skemmtu sér vel eftir verðlaunaafhendingu Golden Globe. Margir skiptu um föt fyrir eftirpartýin - og var áberandi að sjá marga velja pallíettuklæði í tilefni dagsins. Pallíettur eru ekki bara bundnar við gamlárskvöld og gaman að sjá að litadýrðin réði ríkjum að þessu sinni. Skoðum falleg glitrandi kjóla hjá stjörnunum. Sofia Vergara og Priyanka Chopra voru hressar í gullkjólum.Millie Bobby Brown í silfurkjól.Leah Michelle í fjólubláum síðkjól.Petra Collins í litríkum pallíettukjól.Nikki Reed í tvílitum pallíettukjól.Claire Foy, úr The Crown þáttunum, sleppti ekki Golden Globe styttunni en hún klæddist fallegum bleikum pallíettukjól. Glamour Tíska Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour
Það er óhætt að segja að gleðin hafi staðið frameftir nóttu hjá stjörnunum í Hollywood sem skemmtu sér vel eftir verðlaunaafhendingu Golden Globe. Margir skiptu um föt fyrir eftirpartýin - og var áberandi að sjá marga velja pallíettuklæði í tilefni dagsins. Pallíettur eru ekki bara bundnar við gamlárskvöld og gaman að sjá að litadýrðin réði ríkjum að þessu sinni. Skoðum falleg glitrandi kjóla hjá stjörnunum. Sofia Vergara og Priyanka Chopra voru hressar í gullkjólum.Millie Bobby Brown í silfurkjól.Leah Michelle í fjólubláum síðkjól.Petra Collins í litríkum pallíettukjól.Nikki Reed í tvílitum pallíettukjól.Claire Foy, úr The Crown þáttunum, sleppti ekki Golden Globe styttunni en hún klæddist fallegum bleikum pallíettukjól.
Glamour Tíska Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45
Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15
Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30