„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:45 Meryl Streep var beitt er hún tók á móti heiðurverðlaunum á Golden Globe í gær. Glamour/Getty Leikkonan Meryl Streep hlaut heiðursverðlaun Cecil B. DeMille á Golden Globe hátíðinni í gærkvöldi. Streep var beitt í þakkarræðu sinni þar sem hún tók nýkjörinn forseta Bandaríkjanna í gegn, án þess þó að nefna hann einu sinni á nafn. Áhorfendur í sal tóku vel undir þegar Streep benti á að ef ætti að henda útlendingum úr landi, eins og Trump talaði í kosningabaráttunni, þá væri fáir eftir í Hollywood og Bandaríkjamenn mundu einungis geta horft á fótbolta og bardagaíþróttir. Þá lauk hún ræðu sinni á orðum vinkonu sinnar, Carrie Fisher sem lést á dögunum „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list“. Hægt er að hlusta á ræðuna í heild sinni hér fyrir neðan - við mælum með. Þvílíkur töffari sem þessi kona er! Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? 8. janúar 2017 23:18 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Golden Globe fer fram í kvöld Glamour verður á rauða dregilsvaktinni í kvöld. 8. janúar 2017 21:30 Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Leikkonan Meryl Streep hlaut heiðursverðlaun Cecil B. DeMille á Golden Globe hátíðinni í gærkvöldi. Streep var beitt í þakkarræðu sinni þar sem hún tók nýkjörinn forseta Bandaríkjanna í gegn, án þess þó að nefna hann einu sinni á nafn. Áhorfendur í sal tóku vel undir þegar Streep benti á að ef ætti að henda útlendingum úr landi, eins og Trump talaði í kosningabaráttunni, þá væri fáir eftir í Hollywood og Bandaríkjamenn mundu einungis geta horft á fótbolta og bardagaíþróttir. Þá lauk hún ræðu sinni á orðum vinkonu sinnar, Carrie Fisher sem lést á dögunum „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list“. Hægt er að hlusta á ræðuna í heild sinni hér fyrir neðan - við mælum með. Þvílíkur töffari sem þessi kona er!
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? 8. janúar 2017 23:18 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Golden Globe fer fram í kvöld Glamour verður á rauða dregilsvaktinni í kvöld. 8. janúar 2017 21:30 Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30