Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2017 08:20 Jimmy Fallon. Vísir/Getty Textavélin bilaði þegar kynnirinn Jimmy Fallon flutti upphafsræðu sína á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. „Ég get fundið út úr þessu – viljið þið skipta yfir á Justin Timberlake og hann gæti blikkað mig eða eitthvað,“ sagði Fallon þegar hann gerði sér grein fyrir því að vélin hefði bilað. Um leið og vélin var komin í lag sagði hann fyrsta brandara sinn um nýlegar kosningar í Bandaríkjunum og að Donald Trump tæki senn við embætti forseta. Sagði hann líkindi milli raunveruleikans og þáttanna Game of Thrones. „Margir hafa velt því fyrir sér hvernig það væri ef Joffrey konungur hefði ríkt í raunveruleikanum. Við munum komast að því eftir tólf daga,“ sagði Fallon, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Sjá má ræðuna að neðan.#GoldenGlobes: Watch Jimmy Fallon ad-lib his opening monologue after the teleprompter malfunctions https://t.co/6xAQpyikLp pic.twitter.com/Gk3Q048kKA— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Textavélin bilaði þegar kynnirinn Jimmy Fallon flutti upphafsræðu sína á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. „Ég get fundið út úr þessu – viljið þið skipta yfir á Justin Timberlake og hann gæti blikkað mig eða eitthvað,“ sagði Fallon þegar hann gerði sér grein fyrir því að vélin hefði bilað. Um leið og vélin var komin í lag sagði hann fyrsta brandara sinn um nýlegar kosningar í Bandaríkjunum og að Donald Trump tæki senn við embætti forseta. Sagði hann líkindi milli raunveruleikans og þáttanna Game of Thrones. „Margir hafa velt því fyrir sér hvernig það væri ef Joffrey konungur hefði ríkt í raunveruleikanum. Við munum komast að því eftir tólf daga,“ sagði Fallon, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Sjá má ræðuna að neðan.#GoldenGlobes: Watch Jimmy Fallon ad-lib his opening monologue after the teleprompter malfunctions https://t.co/6xAQpyikLp pic.twitter.com/Gk3Q048kKA— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04