Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 18:45 Ribera er á leið á sitt fyrsta stórmót með Spánverjum en hann var að þjálfa landslið Brasilíu áður en hann tók við spænska liðinu. vísir/getty Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Þjálfarinn, Jordi Ribera, er búinn að skera hópinn niður í sautján leikmenn og er óhætt að tala um að valinn maður sé í hverju rúmi í spænska liðinu. Spánverjar taka þátt í æfingamóti um næstu helgi eins og flest önnur lið keppninnar. Þeir munu þá spila við Pólland, Argentínu og Katar.Spænski hópurinn:Markverðir: Gonzalo Pérez de Vargas (Barcelona) Rodrigo Corrales (Wisla Plock)Hægra horn: Victor Tomas (Barcelona) David Balaguer (Nantes)Hægri skytta: Alex Dujshebaev (Vardar) Eduardo Gurbindo (Nantes)Miðjumenn: Raul Entrerrios (Barcelona) Dani Sarmiento (Saint Raphael)Vinstri skytta: Joan Canellas (Vardar) Iosu Goñi (PAYX d'Aix) Alex Costoya (Abanca Ademar León)Vinstra horn: Angel Fernandez (Naturhouse La Rioja) Valero Rivera (Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (Kielce) Gideon Guardiola (Rhein Neckar Löwen) Adrià Figueras (Fraikin Granollers)Varnarmaður: Viran Morros (Barcelona)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira