Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S Finnur Thorlacius skrifar 2. janúar 2017 09:24 Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað. Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent
Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað.
Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent