Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:30 Rúnar Kárason og skóparið fræga. vísir/getty/instagram Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Foreldrar Rúnars Kárasonar, landsliðsmanns í handbolta, hafa verið á síðustu þremur leikjum íslenska liðsins að styðja sinn manna og strákana í íslenska landsliðinu. „Þau eru farin núna en það var gaman að sjá þau. Nú eru konur Óla Guðmunds, Arnars Freys og mín að ferðast saman og á leið til okkar. Það verður líka gaman að sjá þær. Þær segjast vera að koma á leikinn gegn Makedóníu og leikinn í sextán liða úrslitunum. Við verðum því að standa okkur,“ segir Rúnar léttur. Rúnar er tveggja barna faðir og setti mynd á Instagram af skópari sem hann var búinn að tússa á nöfn barnanna sinna. „Ég er með tvö pör af skóm og var alltaf að ruglast á því hvor vinstri passaði með hvorum hægri. Kíkja undir sólana og athuga hvaða táfýla passaði með hvaða skó. Það var því best að merkja skóna börnunum. Það er gott að hafa krakkana með sér inni á vellinum og ég verð í þeim skóm í þessum leik. Þetta er uppáhaldsparið mitt núna,“ segir Rúnar Kárason.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Salvar og Soffía voru með mér í fyrsta sigurleiknum! #börninmín #ísland #phenomenalhandball #mizuno A photo posted by Rúnar Kárason (@runarkarason) on Jan 17, 2017 at 1:46pm PST
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30