Fáir íslenskir áhorfendur á leiknum í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 17:00 Þessir vösku Þingeyingar hafa staðið sig vel í stúkunni á HM. vísir/afp Meirihluta þeirra áhorfenda sem hafa verið á leikjum liðsins hingað til eru farnir heim á leið. Um 200 Íslendingar fylgdust með fyrstu þrem leikjum strákanna okkar og veittu þeim góðan stuðning. Að sögn Róberts Geirs Gíslasonar hjá HSÍ þá eru aðeins um 30 manns að fá miða frá þeim á leikinn í kvöld. Það verður því minni stemning en á síðustu leikjum en á móti kemur að Frakkar hafa stutt liðið nokkuð vel til þessa.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. 17. janúar 2017 16:00 Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni. 17. janúar 2017 14:00 Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. 17. janúar 2017 13:30 Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Besta dómarapar heims dæmir leikinn gegn Angóla Það verður líklega ekki hægt að kvarta mikið yfir í dómgæslunni í leik Íslands og Angóla á eftir. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Meirihluta þeirra áhorfenda sem hafa verið á leikjum liðsins hingað til eru farnir heim á leið. Um 200 Íslendingar fylgdust með fyrstu þrem leikjum strákanna okkar og veittu þeim góðan stuðning. Að sögn Róberts Geirs Gíslasonar hjá HSÍ þá eru aðeins um 30 manns að fá miða frá þeim á leikinn í kvöld. Það verður því minni stemning en á síðustu leikjum en á móti kemur að Frakkar hafa stutt liðið nokkuð vel til þessa.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. 17. janúar 2017 16:00 Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni. 17. janúar 2017 14:00 Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. 17. janúar 2017 13:30 Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Besta dómarapar heims dæmir leikinn gegn Angóla Það verður líklega ekki hægt að kvarta mikið yfir í dómgæslunni í leik Íslands og Angóla á eftir. 17. janúar 2017 16:15 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. 17. janúar 2017 16:00
Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni. 17. janúar 2017 14:00
Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. 17. janúar 2017 13:30
Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00
Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað "Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. 17. janúar 2017 13:00
Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00
Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00
Besta dómarapar heims dæmir leikinn gegn Angóla Það verður líklega ekki hægt að kvarta mikið yfir í dómgæslunni í leik Íslands og Angóla á eftir. 17. janúar 2017 16:15